Sími: 567 3560

Cart

Help

The cart offers an option to put images into and request them.

Thursday, 15 May 2014

Myndir frá Dælingu í Smyrlárbjargarvirkjun

Básfell ehf var kallað til vegna leka í affalsgöngum sem hafði þau áhrif að veggur hafði slitið sig frá göngunum og lak yfir stífluvegg. Reynt hafði verið ýmsar leiðir áður en Básfell var fengið á staðinn en þær leiðir skiluðu ekki tilsettum árangri. Básfell var á staðnum í 4 daga og hafa affalsgöngin ekki lekið síðan, göngin höfðu áður lekið í yfir tvo áratugi.

 

Verkkaupi: Orkusalan

Umbeðið: Verkís og Rarik.

Dags: 12.05.2012