Lekavandamál
Básfell sérhæfir sig í viðgerðum á lekavandamálum. Hér gefur að líta helstu viðgerðir sem við sjáum um.
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Við gerum við alla leka tengda steypumannvirkjum eins og:
- Sprunguviðgerðir til styrkingar burðarþols
- Webac 4101 - 4111 (hreyfanlegt epoxy)
- Lekar í sprungum og steypuskilum
- Webac 1440 - 150 (Pólýúritan)
- Lekar í gluggarömmum, milli steins og timburs
- Webac 1440 - 150 (blandast saman)
- Lausar flísar og gólfílögn
- Webac 4101 (Epoxy)
- Myglusveppir sem myndast við leka